Fréttir | 19. mars 2020

Mataraðstoð

Sjálfboðaliðar standa að mataraðstoð á höfuðborgarsvæðinu til þeirra sem á því þurfa að halda í skugga farsóttarinnar. Bækistöðvar eru hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjavík sem hefur ekki tök á að sjá um venjubundnar úthlutanir eins og sakir standa. Björgunarsveitir koma einnig að þessu verðuga framtaki. Forseti kom við í bækistöðvunum og ræddi þar við skipuleggjendur og sjálfboðaliða.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar