Fréttir | 19. júní 2020

Kokkalandsliðið

Eliza Reid forsetafrú sækir hátíðarviðburð í Reykjavík þar sem tilkynnt var um 40 milljóna króna fjárveitingu til keppnis­fram­leiðslu í matargerð næstu tvö ár. Eliza er verndari íslenska kokkalandsliðsins og ávarpaði gesti á viðburðinum. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur að framlagi stjórnvalda og undirritaði Kristján Þór Júlíus­son, sjávar­út­vegs- og land­búnaðar­ráð­herra, samkomulag um það fyrir þeirra hönd en Klúbbur mat­reiðslu­meistara og Ís­lenska Bocu­se d´Or Akademían fyrir hönd aðila í keppnisframleiðslu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar