Fréttir | 28. okt. 2020

Forseti Eistlands

Forseti á fjarfund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. Á fundinum var meðal annars rætt um glímu þjóðanna við kórónufarsóttina og samstarf á norðurslóðum. Þá var rætt um það að á næsta ári verða 30 ár liðin frá því að Ísland, fyrst ríkja á Vesturlöndum, tók á ný upp stjórnmálasamband við Eistland og hin Eystrasaltslöndin tvö, Lettland og Litháen.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar