• Ljósmyndir/Háskólinn í Reykjavík
  • Ljósmyndir/Háskólinn í Reykjavík
  • Ljósmyndir/Háskólinn í Reykjavík
  • Ljósmyndir/Háskólinn í Reykjavík
Fréttir | 26. jan. 2023

Afmæli Háskólans í Reykjavík 

Forseti sækir afmælishátíð í Háskólanum í Reykjavík. Um þessar mundir er aldarfjórðungur frá stofnun háskólans. Forseti var um skeið lektor við skólann og gegndi þar einnig stundakennslu eftir það. Viðburðurinn markar upphafið að fjölbreyttum hátíðahöldum á árinu í tilefni af 25 ára afmælinu. Núverandi rektor skólans, Ragnhildur Helgadóttir, og fyrrverandi rektorar, þau Guðfinna Bjarnadóttir, Svafa Grönfeldt og Ari Kristinn Jónsson, ræddu bakgrunn, sögu og framtíð háskólans.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar