Orðstír - heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál

Orðstír, heiðursverðlaun fyrir þýðingar íslenskra bókmennta á erlendar tungur, er veittur annað hvert ár í tengslum við Bókmenntahátíð. Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi.

Þeir sem fengið hafa Orðstír

2017
Victoria Ann Cribb frá Englandi og Eric Boury frá Frakklandi.

2015
Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar