Fréttapistill | 24. des. 2023

Aðfangadagur

Kæru landsmenn. Við Eliza óskum ykkur öllum gleðilegra jóla. Megi þið njóta hlýju og friðar um hátíðarnar.

Ár hvert prýða Bessastaðir jólakort okkar sem send eru um allan heim. Hér getur að líka jólakort undanfarinna átta ára, síðan ég tók við embætti árið 2016.

2016: Bessastaðir um 1790. Vatnslitamynd eftir Edward Dayes.
2017: Morgunroði yfir Bessastöðum í maí. Ljósmynd eftir Sigurð Jóhannesson.
2018: Sólsetur á Bessastöðum. Ljósmynd eftir Marínó Má Magnússon.
2019: Bessastaðir í desember. Ljósmynd eftir Sigurð G. Sigurjónsson
2020: Bessastaðir og Keilir. Þóra Pétursdóttir Thoroddsen, Listasafn Íslands.
2021: Bessastaðir og eldgos við Fagradalsfjall. Ljósmynd eftir Jón Einarsson Gustafsson.
2022: Bessastaðir á aðventu. Ljósmynd eftir Unu Sighvatsdóttur.
2023: Bessastaðir á aðventu. Ljósmynd eftir Unu Sighvatsdóttur.

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 24. desember 2023.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar