Forsetaembætti Íslands
Opið hús var á Bessastöðum á Menningarnótt klukkan tvö til fimm laugardaginn 24. ágúst og tóku forsetahjón þá á móti meira en 1500 gestum. Hér má sjá myndasyrpu frá opna húsinu; myndirnar tók Eva Björk Ægisdóttir.