Forseti er viðstödd setningarathöfn Paralympics leikanna á Place de la Concorde í miðborg Parísar miðvikudaginn 28. ágúst ásamt forseta Frakklands, Emmanuel Macron, og fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum, ráðherrum og forystumönnum íþróttahreyfinga.

Fréttir
|
28. ágú. 2024
Paralympics leikarnir í París
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt