Fréttir | 28. ágú. 2024

Paralympics leikarnir í París

Forseti er viðstödd setningarathöfn Paralympics leikanna á Place de la Concorde í miðborg Parísar miðvikudaginn 28. ágúst ásamt forseta Frakklands, Emmanuel Macron, og fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum, ráðherrum og forystumönnum íþróttahreyfinga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar