Fréttir | 30. ágú. 2024

Fundur með Andrew Parsons

Forseti fundar með forseta Alþjóðaólympíusambands fatlaðra, Andrew Parsons. Rætt var um inngildingu og mannréttindi og mikilvægi Paralympics sem eina viðburðar á heimsvísu þar sem fólk með fötlun er í forgrunni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar