Forseti fundar með borgarstjóra Parísar, Anne Hidalgo. Á fundinum hrósaði forseti borgarstjóra fyrir stórkostlega Ólympíuleika og Paralympics, sem einkennast öðru fremur af leikgleði og jákvæðri orku. Borgarstjóri nefndi að Ólympíuleikarnir hefðu gegnt mikilvægu hlutverki í breytingum í borginni, t.a.m. aðgengi allra að almenningssamgöngum.

Fréttir
|
30. ágú. 2024
Fundur með borgarstjóra Parísar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
22. apr. 2025
Heimsókn frá Vopnafirði
Nemendur úr Vopnafjarðarskóla heimsækja forseta.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. apr. 2025
Vigdís Finnbogadóttir 95 ára
Forseti sendir kveðju á 95 ára afmæli Vigdísi Finnbogadóttur.
Lesa frétt