Forseti ávarpar fund norrænna lands- og fastanefnda UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem fram fer á Íslandi í ár og er haldinn í Hveragerði. Markmið fundarin er meðal annars að efla norrænt samstarf á vettvangi UNESCO í samráði við fastanefndirnar í París. Rætt var um þau margvíslegu verkefni sem UNESCO stendur að á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndum, á sviðið menningar-, vísinda- og samfélagsmála.

Fréttir
|
04. sep. 2024
UNESCO
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt