• Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
  • Clara Ganslandt, nýr sendiherra Evrópusambandsins, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Ljósmynd: Una Sighvatsdóttir
Fréttir | 06. sep. 2024

Evrópusambandið

Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Evrópusambandsins, Clara Ganslandt, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum.

Rætt var um samskipti Íslands og Evrópusambandsins, meðal annars á sviði jafnréttismála. Þá var rætt um mikilvægi skiptináms, en um 40.000 Íslendingar hafa nýtt sér að fara í skiptinám til annars EES-ríkis.

Að lokinni afhendingu trúnaðarbréfs forseta heilsaði forseti starfsfólki skrifstofu Evópusambandsins á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar