Forseti tekur á móti nemendahópi á vegum Erasmus ungmennaskipta. Nemendurnir eru frá Danmörku, Þýskalandi og Spáni og dvelja á Íslandi í eina viku í félagi við íslenska jafnaldra sína. Forseti ræddi við nemendurna um helstu áherslur Erasmus-verkefnisins sem eru loftlagsbreytingar, tölvur og tækni í skólastarfi ásamt inngildingu allra barna.

Fréttir
|
24. sep. 2024
Erasmus-nemendur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Mikilvægi iðn- og verkgreina
Forseti hittir þátttakendur í EuroSkills.
Lesa frétt