Forseti tekur á móti fjórum nýjum sendiherrum gagnvart Íslandi sem afhenda trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Þau vour Rodrigo de Azerado Santos, sendiherra Brasilíu með aðsetur í Osló, Goverdina Christina (Ines) Coppoolse, sendiherra Hollands með aðsetur í Kaupmannahöfn, Angeline Kavindu Musili, sendiherra Kenía og Tansaníu með aðsetur í Stokkhólmi og Albana Dautlla, sendiherra Albaníu með aðsetur í Stokkhólmi.

Fréttir
|
14. okt. 2024
Trúnaðarbréf
Aðrar fréttir
Fréttir
|
11. júní 2025
Útflutningsverðlaun forseta Íslands
Forseti afhendir útflutningsverðlaun.
Lesa frétt
Fréttir
|
10. júní 2025
Varaforseti kínverska þjóðþingsins
Fundur með varaforseta kínverska þingsins.
Lesa frétt
Fréttir
|
29. maí 2025
Ísland á Expo 2025
Forseti tekur þátt í þjóðardegi Íslands í Osaka.
Lesa frétt