Forseti fundar með Högna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja. Hann er hér á landi í tengslum við ráðstefnuna Hringborð norðurslóða sem fer nú fram í Hörpu í Reykjavík. Rætt var um stöðu stjórnmálanna á Íslandi og í Færeyjum, sameiginlega hagsmuni og áskoranir vinaþjóðanna. Ráðherrann færði forseta kveðju Aksel V. Johannesen, lögmanns Færeyja, ásamt boði um að sækja Færeyjar heim.

Fréttir
|
18. okt. 2024
Högni Hoydal
Aðrar fréttir
Fréttir
|
16. sep. 2025
Framtíðaraðstaða Náttúruminjasafns
Forseti heimsækir Náttúruhúsið í Nesi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Mikilvægi iðn- og verkgreina
Forseti hittir þátttakendur í EuroSkills.
Lesa frétt