Forsetahjón taka á móti þátttakendum í Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, sem samtökin Women Political Leaders standa árlega fyrir á Íslandi í samvinnu við íslensk stjórnvöld. Hundruð kvenleiðtoga úr stjórnmálum, viðskiptum, fjölmiðlum, vísindum og víðar taka þátt. Þetta er í sjöunda sinn sem heimsþingið er haldið og fór það fram í Hörpu dagana 11.-12. nóvember undir yfirskriftinni „Power, Together for Action!“

Fréttir
|
10. nóv. 2024
Móttaka vegna Heimsþings kvenleiðtoga
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt