• Ljósmyndir: María Kjartans
  • Ljósmyndir: María Kjartans
  • Ljósmyndir: María Kjartans
  • Ljósmyndir: María Kjartans
  • Ljósmyndir: María Kjartans
Fréttir | 11. nóv. 2024

Heimsþing kvenleiðtoga

Forseti tekur, ásamt Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands, þátt í opnunarathöfn Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum, sem samtökin Women Political Leaders standa árlega fyrir á Íslandi í samvinnu við íslensk stjórnvöld. Þingið fer fram í Hörpu og var opnunarviðburðurinn á formi opins samtals milli forseta og Mary Robinson sem var fyrsti kvenforseti Írlands og sat í embætti á árunum 1990-1997.

Áður höfðu forsetahjón boðið þátttakendum heimsþingsins til móttöku á Bessastöðum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar