Forseti á kveðjufund með Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans, sem lýkur senn störfum hér á landi. Suzuki afhenti trúnaðarbréf sitt í júní 2021. Rætt var um menningarleg tengsl Íslands og Japans og ferð forsteta á Expo heimssýninguna í Osaka sem opnar í vor. Þá var rætt um stöðu heimsmála og leiðir til friðar.
Fréttir
|
25. nóv. 2024
Sendiherra Japans
Aðrar fréttir
Fréttir
|
04. des. 2024
Framúrskarandi ungir Íslendingar
Forseti afhendir hvatningarverðlaun JCI.
Lesa frétt