Fréttir | 02. des. 2024

Fundir með formönnum flokka

Forseti á fundi með forystufólki stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á nýkjörnu Alþingi.

Til fundar við forseta komu Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, Þorgerður Katrín Gunnarsdótitr, formaður Viðreisnar, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks.

Rætt var um sjónarmið og kosti í stjórnarmyndunarviðræðum í kjölfar alþingiskosninga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar