Forsetahjón taka á móti börnum af Álftanesi og kveikja á ljósum jólatrjánna fyrir framan Bessastaðastofu við upphaf aðventu. Að árlegum sið aðstoðuðu börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti forsetahjón við að tendra ljósin. Þá voru jólasöngvar sungnir við undirspil Margrétar Arnardóttur harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur.
Fréttir
|
04. des. 2024
Jólaljósin tendruð
Aðrar fréttir
Fréttir
|
16. jan. 2025
Súðavík
Forsetahjón sækja minningarstund þegar 30 ár eru liðin frá snjóflóðunum í Súðavík.
Lesa frétt
Fréttir
|
14. jan. 2025
Stóriðjuskólinn
Forseti flytur ávarp við útskriftarathöfn framhaldsnema.
Lesa frétt