Forseti flytur ávarp á ráðstefnu alþjóðlegu góðgerðarsamtakanna Ladies Circle, sem haldin er í Reykjavík. Ráðstefnuna sækja um 400 konur frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum. Alls eru 22 klúbbar reknir á Íslandi undir merkjum Ladies Circle. Markmið þeirra er að vera vettvangur fyrir konur til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi í gegnum vináttubönd og sjálfboðaliðastarf í þágu góðra málefna.

Fréttir
|
01. feb. 2025
Ladies Circle
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt