Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Úsbekistans, hr. Ravshan Usmanov, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um þróun mála á alþjóðasviðinu og stríð Rússa í Úkraínu. Þá var vikið að mögulegum viðskiptatækifærum og jafnréttismálum.

Fréttir
|
05. feb. 2025
Sendiherra Úsbekistans
Aðrar fréttir
Fréttir
|
26. apr. 2025
Útför páfa
Forseti sækir útför Frans páfa sem fram fer í Páfagarði.
Lesa frétt
Fréttir
|
24. apr. 2025
Evrópskir Filippseyingar
Forseti tekur á móti evrópskum Filippseyingum.
Lesa frétt