Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Mongólíu, hr. Tserendorj Munkh Ulzii, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um þróun mála á alþjóðavísu og stríð Rússa í Úkraínu. Sendiherrann lýsti yfir áhuga á að utanríkisráðherra Mongólíu sækti Ísland heim sem og fleiri fulltrúar þeirra til að læra meira um nýtingu grænnar orku.
Fréttir
|
05. feb. 2025
Sendiherra Mongólíu
Aðrar fréttir
Fréttir
|
30. okt. 2025
Lykilar að góðri líðan barna og unglinga
Forseti tekur þátt í málþingi á Selfossi.
Lesa frétt
Fréttir
|
27. okt. 2025
Kvennafrídagurinn vekur athygli
Forseti í viðtali við CNN, ARD og The Guardian.
Lesa frétt