Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Taílands, frú Nitivadee Manitkul, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um þróun mála á alþjóðasviðinu og mögulegar afleiðingar nýrra tolla á milli Bandaríkjanna og Kína fyrir Tæland.

Fréttir
|
05. feb. 2025
Sendiherra Taílands
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt