Forseti tekur á móti bandarískum námsmönnum og fræðafólki sem dvelst nú hérlendis á vegum Fulbright-stofnunarinnar. Fulbright á Íslandi var stofnað árið 1957 og hefur æ síðan stuðlað að samstarfi Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista. Hópurinn ræddi við forseta um nám sín og störf og fékk leiðsögn um forsetasetrið.
Fréttir
|
10. feb. 2025
Fulbright
Aðrar fréttir
Fréttir
|
07. nóv. 2025
Blómlegt skólastarf í Reykjanesbæ
Forsetahjón heimsækja Akurskóla og Háaleitisskóla.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Tónlist brúar bilið
Forseti tekur þátt í dagskrá Iceland Airwaves.
Lesa frétt
Fréttir
|
06. nóv. 2025
Frábærum árangri fagnað
Forseti hittir landsliðið í hestaíþróttum.
Lesa frétt