Forseti á fund með fulltrúum Orkuklasans, þeim Árna Magnússyni stjórnarformanni og Rósbjörgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra. Orkuklasinn var stofnaður árið 2013 sem samstarfsvettvangur íslenskra orkufyrirtækja og stofnana í íslenska orkugeiranum. Rætt var um stöðu orkumála á Íslandi, verkefni Orkuklasans og framtíðarsýn.
Fréttir
|
17. feb. 2025
Orkuklasinn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. des. 2025
„Verið áfram forvitin“
Forseti ávarpar útskriftarhátíð Hringsjár.
Lesa frétt