Forseti býður sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til hádegisverðar á Bessastöðum. Rætt var um stöðu heimsmála og um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Matreiðslunemar í Menntaskólanum í Kópavogi önnuðust matseldina og kynntu fyrir forseta og sendiherrum úrval íslenskra hráefna.

Fréttir
|
19. feb. 2025
Sendiherrar á Íslandi
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt