Forseti flytur ávarp við opnun málþings um tengsl samfélagsmiðla og tölvuleikjanotkunar við líðan sem haldið er á vegum sálfræðideildar við Háskólann í Reykjavík. Á málþinginu kynntu bæði erlendir og innlendir sérfræðingar niðurstöður rannsókna og klínísks starfs sem varðar málaflokkinn. Þá voru rædd hagnýt ráð fyrir foreldra og fyrir fullorðna sem vilja ná betri stjórn á skjánotkun sinni.
 
				
						Fréttir
						|
						20. feb. 2025
					
					Skjátími og andleg líðan
Aðrar fréttir
							Fréttir
							|
							27. okt. 2025
						
						Kvennafrídagurinn vekur athygli
						Forseti í viðtali við CNN, ARD og The Guardian.
						
							Lesa frétt
							
						
					
							Fréttir
							|
							24. okt. 2025
						
						Kveðja frá Namibíu
						Lucia Witbooi varaforseti Namibíu minnist Kvennafrídagsins.
						
							Lesa frétt
							
						
					
							Fréttir
							|
							24. okt. 2025
						
						Kveðja frá Kósovó
						Vjosa Osmani forseti Kósovó minnist Kvennafrídagsins.
						
							Lesa frétt
							
						
					 
								