Forseti tekur á móti nemendum í stjórnmálafræði við Menntaskólann að Laugarvatni. Rætt var um stöðu forseta í stjórnskipun landsins og skyld málefni. Heimsóknin var liður í árlegri námsferð nemenda af öðru ári á höfuðborgarsvæðið, en fyrr um daginn hafði hópurinn einnig heimsótt Alþingi.

Fréttir
|
03. mars 2025
Menntaskólinn að Laugarvatni
Aðrar fréttir
Fréttir
|
14. okt. 2025
Samskipti Íslands og Kína í brennidepli
Forseti fundar með Xi Jinping.
Lesa frétt
Fréttir
|
13. okt. 2025
Ekki einhvern tímann, heldur núna
Forseti ávarpar alþjóðlega jafnréttisráðstefnu.
Lesa frétt