Forseti tekur á móti hópi laganema frá Háskóla Íslands sem eru í námskeiði í stjórnskipunarrétti ásamt kennara þeirra, Kára Hólmari Ragnarssyni lektor. Rætt var um hlutverk forseta í stjórnskipun landsins.

Fréttir
|
04. mars 2025
Nemar í stjórnskipunarrétti
Aðrar fréttir
Fréttir
|
14. okt. 2025
Samskipti Íslands og Kína í brennidepli
Forseti fundar með Xi Jinping.
Lesa frétt
Fréttir
|
13. okt. 2025
Ekki einhvern tímann, heldur núna
Forseti ávarpar alþjóðlega jafnréttisráðstefnu.
Lesa frétt