Forsetaembætti Íslands
Forseti tekur á móti hópi laganema frá Háskóla Íslands sem eru í námskeiði í stjórnskipunarrétti ásamt kennara þeirra, Kára Hólmari Ragnarssyni lektor. Rætt var um hlutverk forseta í stjórnskipun landsins.