Forsetaembætti Íslands
Forseti tekur á móti nýjum sendiherra Sri Lanka, Kapila Thushara Fonseka, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum.