Forseti heimsækir starfsstöðvar Planet Youth í Reykjavík og kynnir sér forvarnaverkefni þeirra. Undir merkjum Planet Youth er unnið að því í yfir 30 ríkjum víða um heim að draga sem mest úr notkun unglinga á tóbaki, áfengi og öðrum fíkniefnum. Þar er horft til þess mikla árangurs sem Íslendingar hafa náð á þessu sviði undanfarna áratugi.

Fréttir
|
06. mars 2025
Planet Youth
Aðrar fréttir
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt