Forseti sendir Konstantinos Tasoulas heillaóskir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna innsetningar hans í embætti forseta Grikklands. Tasoulas var kjörinn forseti þann 12. febrúar og fór embættistakan fram í Aþenu fimmtudaginn 13. mars. Tasoulas er níundi forseti gríska lýðveldisins.

Fréttir
|
14. mars 2025
Heillaóskir til Grikklandsforseta
Aðrar fréttir
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt
Fréttir
|
15. sep. 2025
Mikilvægi iðn- og verkgreina
Forseti hittir þátttakendur í EuroSkills.
Lesa frétt