Forseti stýrir fundi ríkisráðs sem haldinn er á Bessastöðum. Á fundinum féllst forseti á lausn Ásthildar Lóu Þórsdóttur frá embætti mennta- og barnamálaráðherra og staðfesti skipun Guðmundar Inga Kristinssonar í hennar stað.

Fréttir
|
23. mars 2025
Ríkisráðsfundur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
15. sep. 2025
Langtímasjónarmið í umhverfismálum
Forseti í samtali á Umhverfisþingi.
Lesa frétt