Forseti flytur opnunarávarp á málþingi Félags fósturforeldra sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift málþingsins var „Er farsæld tryggð í fósturmálum?“ og voru flutt erindi frá fagfólki, félagsstjórn, fyrrum formanni og fósturforeldrum. Fjallað var um stöðu fósturfjölskyldna í dag, ræddar upplifanir af hversdagslegum áskorunum og horft til framtíðar og framþróunar í málaflokknum.

Fréttir
|
28. mars 2025
Félag fósturforeldra
Aðrar fréttir
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt
Fréttir
|
14. okt. 2025
Samskipti Íslands og Kína í brennidepli
Forseti fundar með Xi Jinping.
Lesa frétt