Forseti tekur á móti Alþjóðaráði kvenleiðtoga á Bessastöðum. Konurnar eru hluti af vettvangnum Global Women Leaders Council sem hefur það markmið að styrkja tengsl milli kvenna í stjórnendastöðum alþjóðlegra fyrirtækja. Hópurinn fundaði á Íslandi og tók forseti á móti þeim á Bessastöðum af því tilefni.
Fréttir
|
03. apr. 2025
Alþjóðaráð kvenleiðtoga
Aðrar fréttir
Fréttir
|
22. okt. 2025
Utanríkisráðherra Nýja Sjálands á Bessastöðum
Forseti fundar með Winston Peters,
Lesa frétt
Fréttir
|
17. okt. 2025
Lokadagur heimsóknar til Kína
Íslensk samtímatónlist á efnisskránni.
Lesa frétt
Fréttir
|
16. okt. 2025
Viðskiptalíf sem lætur gott af sér leiða
Forseti ávarpar viðskiptaþing í Shanghai.
Lesa frétt