Forseti tekur á móti Alþjóðaráði kvenleiðtoga á Bessastöðum. Konurnar eru hluti af vettvangnum Global Women Leaders Council sem hefur það markmið að styrkja tengsl milli kvenna í stjórnendastöðum alþjóðlegra fyrirtækja. Hópurinn fundaði á Íslandi og tók forseti á móti þeim á Bessastöðum af því tilefni.