Forseti heimsækir norska Stórþingið og á fund með Masud Gharahkhani, forseta þingsins. Fundinn sat einnig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra auk starfsmanna. Rætt var um stöðu mála á alþjóðasviðinu og náið samstarf Íslands, Noregs og Norðurlanda allra. Gharahkhani leiddi einnig forseta og ráðherra um bygginguna og sagði frá sögu hússins og þingsins. Heimsóknin í Stórþingið var liður í dagskrá þriggja daga ríkisheimsóknar forseta til Noregs, en lesa má nánar um dagskrána hér.

Fréttir
|
08. apr. 2025
Norska Stórþingið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
14. okt. 2025
Samskipti Íslands og Kína í brennidepli
Forseti fundar með Xi Jinping.
Lesa frétt
Fréttir
|
13. okt. 2025
Ekki einhvern tímann, heldur núna
Forseti ávarpar alþjóðlega jafnréttisráðstefnu.
Lesa frétt