Forseti tekur á móti þátttakendum alþjóðlegu ritlistarbúðanna Iceland Writers Retreat. Fólkið kemur hvaðanæva úr heiminum og nýtur hér leiðsagnar þekktra erlendra og innlendra höfunda í ritlist, fræðist um sagnaarf Íslendinga og kynnist landi og þjóð. Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú, og Erica Green eru stofnendur ritlistarbúðanna sem voru nú haldnar í ellefta sinn.
Fréttir
|
24. apr. 2025
Iceland Writers Retreat
Aðrar fréttir
Fréttir
|
03. jan. 2026
Íþróttamaður ársins 2025
Forseti flytur ávarp í árlegu hófi SÍ og ÍSÍ.
Lesa frétt