Forseti á fund með Naruhito, keisara Japans, í keisarahöllinni í Tókýó. Rætt var um samskipti Íslands og Japans, aðgerðir í jafnréttismálum og nýtingu þjóðanna á endurnýjanlegri orku. Fundurinn er liður í opinberri heimsókn forsetahjóna til Japans í tilefni af heimssýningunni Expo 2025 sem fram fer í Osaka.
Fréttir
|
27. maí 2025
Japanskeisari
Aðrar fréttir
Fréttir
|
09. jan. 2026
Fjölbreytt og framsækið skólastarf
Forsetahjón heimsækja skóla í Eyjum.
Lesa frétt
Fréttir
|
08. jan. 2026
Opinber heimsókn til Vestmannaeyja
Forsetahjón fara í opinbera heimsókn 8.-9. janúar.
Lesa frétt