• Forseti tekur við trúnaðarbréfi fr. Abigail Kwashi. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar
  • Forseti ásamt fr. Abigail Kwashi í móttökusal Bessastaða. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar.
  • Frá fundi forseta og sendiherra Ghana. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar.
Fréttir | 22. okt. 2025

Nýr sendiherra Ghana

Forseti tók á móti fr. Abigail Kwashi, nýjum sendiherra Ghana, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Í kjölfarið áttu þær góðan fund um samskipti landanna. Fr. Kwashi er með fyrirsvar gagnvart Íslandi en hefur aðsetur í Osló.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar