• Fr. Angela Dube-Gobotswang afhendir forseta trúnaðarbréf sitt. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar.
  • Forseti og fr. Angela Dube-Gobotswang í móttökusal Bessastaða. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar.
  • Forseti og fr. Angela Dube-Gobotswang í bókastofunni á Bessastöðum. Ljósmynd: Sigurjón Ragnar.
Fréttir | 26. nóv. 2025

Nýr sendiherra Botsvana

Forseti tók á móti fr. Angela Dube-Gobotswang, nýjum sendiherra Botsvana, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Í kjölfarið áttu þær góðan fund um samskipti landanna. Fr. Angela Dube-Gobotswang er með fyrirsvar gagnvart Íslandi en hefur aðsetur í Stokkhólmi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar