Forseti sendi forseta kardínálaráðs Páfagarðs, Giovanni Battista Re, samúðarkveðju vegna andláts Frans páfa. Í kveðjunni segir forseti að páfa verði minnst fyrir sterka réttlætiskennd hans og þjónustu í þágu mannkyns og að margir Íslendingar hafi minnst páfa.

Fréttir
|
22. apr. 2025
Samúðarkveðja
Aðrar fréttir
Fréttir
|
05. maí 2025
Ríkisheimsókn til Svíþjóðar
Forsetahjón hefja ríkisheimsókn til Svíþjóðar.
Lesa frétt