Fréttir | 14. maí 2025

Sendiherra Malasíu

Forseti tekur á móti Sarima Akbar, nýjum sendiherra Malasíu, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Akbar er með fyrirsvar gagnvart Íslandi en hefur aðsetur í Stokkhólmi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar