• Ljósmynd: Timothée Lambrecq
  • Ljósmynd: Timothée Lambrecq
  • Ljósmynd: Timothée Lambrecq
  • Ljósmynd: Timothée Lambrecq
  • Ljósmynd: Timothée Lambrecq
  • Ljósmynd: Timothée Lambrecq
Fréttir | 27. maí 2025

Forsætisráðherra Japans

Forseti á fund með Shigeru Is­hiba, for­sæt­is­ráðherra Jap­ans, í Tókýó. Fundurinn er liður í opinberri heimsókn forsetahjóna til Japans í tilefni af heimssýningu Expo 2025 sem fram fer í Osaka.

Tekið var á móti forseta með viðhöfn í forsætisráðuneytinu þar sem þjóðsöngvar beggja landa voru leiknir. Þá tók við tvíhliða fundur þar sem rætt var um farsæl samskipti ríkjanna síðan stofnað var til opinbers stjórnmálasambands árið 1956. Forseti lagði áherslu á jafnréttismál á fundinum. Þá var rætt um möguleika til eflingar á viðskiptasambandi Íslands við Japan.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar