Forseti tekur á móti meistaraflokksliði Vals í handbolta kvenna ásamt fylgdarmönnum á Bessastöðum. Liðið vann nýlega Evrópumeistaratitil í handbolta kvenna fyrst íslenskra liða. Áður vann liðið Íslandsmeistaratitil þriðja árið í röð.

Fréttir
|
25. júní 2025
Handboltalið Valskvenna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
25. júní 2025
Heimsókn í Kaldársel
Forsetahjón heimsækja sumarbúðir við Hafnarfjörð.
Lesa frétt
Fréttir
|
21. júní 2025
Aldarafmæli Skáksambandsins
Forseti sækir afmæli Skáksambands Íslands.
Lesa frétt