Fréttir | 27. júní 2025

Heimsókn í Drift-EA

Forsetahjón heimsækja Drift-EA, miðstöð frumkvöðla og nýsköpunar, á Akureyri. Þar eru fjölbreytt frumkvöðlafyrirtæki í fóstri og vinnuaðstaða og vettvangur fyrir fólk sem vill efla tengslanet sitt í þágu nýsköpunar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar