Forsetaembætti Íslands
Forseti flytur ávarp við setningu landsmóts UMFÍ 50+ í Fjallabyggð. Mótið fór fram á Siglufirði og Ólafsfirði og var keppt í mörgum greinum, svo sem badminton, brennibolta, frjálsum íþróttum, golfi og sundi.